Song | Heltekinn |
Artist | Fortid |
Album | Völuspá Part III: Fall of the Ages |
Vindarnir syngja sinn svartasta söng | |
Leyfa mér ekki að dreyma | |
Nóttin, hún virðist svo endalaust löng | |
Andar í kring um mig sveima | |
Drekka nú með mér guðaveigar | |
Draugar heljar og dæmdir menn | |
Syngur með vindunum, mjöðinn teigar | |
Ískaldur fjandinn mig finna mun senn | |
Prestarnir kalla, "Við fyrir þér biðjum!" | |
En sjálfið er löngu laust úr þeim viðjum | |
Undir tungli, um myrka dali | |
Tignar strendur og fjallasali | |
Það ferðast í rökkri, fyrir trú þeirra falið | |
Þótt eftir standi holdið kalið | |
Fáu er svarað þótt mikið sé spurt | |
Og þræðir lífsins hratt upp rakna | |
Að lokum mun dauðinn mig leiða í burt | |
Og mun ég þá annað hvort sofna eða vakna |
Vindarnir syngja sinn svartasta s ng | |
Leyfa mé r ekki a dreyma | |
Nó ttin, hú n vir ist svo endalaust l ng | |
Andar í kring um mig sveima | |
Drekka nú me mé r gu aveigar | |
Draugar heljar og d mdir menn | |
Syngur me vindunum, mj inn teigar | |
Í skaldur fjandinn mig finna mun senn | |
Prestarnir kalla, " Vi fyrir é r bi jum!" | |
En sjá lfi er l ngu laust ú r eim vi jum | |
Undir tungli, um myrka dali | |
Tignar strendur og fjallasali | |
a fer ast í r kkri, fyrir trú eirra fali | |
ó tt eftir standi holdi kali | |
Fá u er svara ó tt miki sé spurt | |
Og r ir lí fsins hratt upp rakna | |
A lokum mun dau inn mig lei a í burt | |
Og mun é g á anna hvort sofna e a vakna |