[00:00.00]Rauða Nótt [00:02.54]song:Alda Dis [00:03.08] [00:04.07]Þú kveiktir bál í köldum glæðum, [00:06.53]logar þínir brennimerktu mig [00:12.67]Ég var heltekin af fegurð þinni, [00:15.43]veröldin hún hringsnerist um þig [00:21.59]Allar stjörnurnar á himninum sögðu mér að trúa'og treysta þér [00:30.29]Núna stend ég ein í tóminu með hnífinn þinn í bakinu á mér [00:36.18] [00:38.45]En ég reyna'að finna hugarró [00:42.78] [00:43.62]Fram á rauða nótt [00:48.01]fram á rauða nótt [00:52.41]Reyna'að dansa burtu tárin [00:55.32]syngja burtu sárin [01:00.08] [01:01.19]og þegar allt er hljótt [01:05.79]þegar allt er hljótt [01:10.29]Reyna'að sofna'og finna frið [01:13.05]Gleyma þér í augnablik [01:17.87] [01:19.46]Ég horfi upp í himininn hann segir alla söguna um þig [01:28.20]og ég lygni aftur augunum og leyfi huganum að staldra við [01:37.07]En það blæðir enn úr hjartanu hvernig sem ég reyni'að snúa því [01:45.93]Er ég vakna upp í tóminu og finn það hversu sárt ég sakna þín [01:51.64] [01:53.77]og ég reyni'að finna hugarró [01:58.41] [01:59.15]Fram á rauða nótt [02:03.55]fram á rauða nótt [02:08.13]Reyna'að dansa burtu tárin [02:10.82]syngja burtu sárin [02:15.57] [02:16.73]og þegar allt er hljótt [02:21.40]þegar allt er hljótt [02:25.85]Reyna'að sofna'og finna frið [02:28.58]Gleyma þér í augnablik [02:33.65] [02:39.27]Fram á rauða nótt [02:43.75]Reyna'að dansa burtu tárin [02:46.43]syngja burtu sárin [02:51.06] [02:53.06]Þú kveiktir bál í köldum glæðum, [02:55.44]logar þínir brennimerktu mig [03:01.49]Ég var heltekin af fegurð þinni, [03:04.38]veröldin hún hringsnerist um þig [03:07.17] [03:10.32]Fram á rauða nótt [03:14.71]fram á rauða nótt [03:19.31]Reyna'að dansa burtu tárin [03:21.99]syngja burtu sárin [03:26.66] [03:27.84]og þegar allt er hljótt [03:32.57]þegar allt er hljótt [03:37.01]Reyna'að sofna'og finna frið [03:39.74]Gleyma þér í augnablik [03:44.58] [03:45.77]Reyna'að sofna'og finna frið [03:48.74]Gleyma þér í augnablik [03:53.54]