[00:01.400]Svört nótt. [00:04.900]Næðir kalt um hljóðan reit. [00:11.060]Áfram, [00:14.970]Enginn rétta stefnu veit. [00:31.800]Kalt blæs, [00:35.520]Blóðið storknar, máttur dvín. [00:41.640]Snjórinn, [00:45.840]Breiðir út sitt brúðarlín. [01:33.170]Dögun. [01:36.890]Allt er horfið, engin slóð. [01:43.700]Auðnin. [01:47.130]Þylur eyrum þagnarljóð. [02:03.660]Felur. [02:07.510]För hins horfna fönnin gljúp. [02:14.200]Gægist. [02:17.650]Sólin skær úr skýjahjúp.