[00:14.079]Augað mitt og augað þitt, [00:19.134]og þá fögru steina [00:23.645]mitt er þitt og þitt er mitt, [00:29.229]þú veizt, hvað eg meina. [00:35.872] [00:36.671]Langt er síðan sá eg hann, [00:40.934]sannlega fríður var hann, [00:44.121]allt, sem prýða mátti einn mann, [00:48.357]mest af lýðum bar hann. [00:52.616] [00:53.156]Þig eg trega manna mest [00:57.408]mædd af tára flóði, [01:02.482]ó, að við hefðum aldrei sést, [01:07.533]elsku vinurinn góði. [01:14.961] [01:36.800]Langt er síðan sá eg hann, [01:40.770]sannlega fríður var hann, [01:43.951]allt, sem prýða mátti einn mann, [01:47.940]mest af lýðum bar hann. [01:52.193] [01:52.733]Þig eg trega manna mest [01:57.235]mædd af tára flóði, [02:01.485]ó, að við hefðum aldrei sést, [02:06.809]elsku vinurinn góði. [02:15.599]