[00:00.000] 作词 : Stefán Hilmarsson [00:01.000] 作曲 : Grétar Örvarsson/Friðrik Karlsson [00:10.655]Efasemdir og ýmis vafamál [00:18.006]Oft á tíðum valda mér ama [00:22.251]Verðum þú og ég á sjafnarvængjum senn [00:28.708]Eða verður allt við það sama? [00:34.015]Svörin liggja í loftinu [00:36.472]En samt sem áður ég sífellt hika [00:39.879]Nei eða já? Nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak’ af skarið [00:45.281]Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér [00:50.804]Nei eða já? Af eða á? Erfitt er oft að finna svarið [00:56.100]Þó á ég von á því að finna það hjá þér [01:04.385]Ævintýravef, þú eflaust spinnur mér, mmm… [01:10.692]Ef við náum saman um síðir [01:16.272]Samt er ómögulegt að sjá [01:18.704]Sögulokin og svörin fyrir [01:22.014]Nei eða já? Nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak’ af skarið [01:27.450]Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér [01:32.768]Nei eða já? Af eða á? Erfitt er oft að finna svarið [01:38.375]Þó á ég von á því að finna það hjá þér [01:45.052]Hugurinn hendist áfram og aftur á bak [01:50.311]Heilluð ég er, samt er ég hikandi enn [01:56.079]Nei eða… [01:57.382]Nei eða já? Nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak’ af skarið [02:02.876]Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér [02:08.124]Nei eða já? Af eða á? Erfitt er oft að finna svarið [02:13.458]Þó á ég von á því að finna það (hjá þér) [02:17.224]Nei eða já? Nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak’ af skarið [02:21.900]Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér [02:27.412]Nei eða já? Af eða á? Erfitt er oft að finna svarið [02:32.739]Þó á ég von á því að finna það [02:35.925]Von á því að finna það [02:39.012]Von á því að finna það hjá þér, hjá þér [02:46.742]Nei eða já? [02:48.029]