[00:00.000] 作词 : Kristinn Óli Haraldsson/Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir/Jóhannes Damian Patreksson/Kolbeinn Sveinsson [00:01.000] 作曲 : Kristinn Óli Haraldsson/Þormóður Eiríksson/Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir/Jóhannes Damian Patreksson/Kolbeinn Sveinsson [00:16.12]Sjáumst á því næsta, næsta [00:18.19]Kannski bætum okkur þá [00:20.01]Við viljum gera betur, betur [00:22.34]En við sitjum alltaf hjá [00:24.24]Við virðumst ekki læra, læra, læra [00:28.36]Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta [00:32.75]Svo við sjáumst á því næsta, næsta [00:34.84]Kannski bætum okkur þá [00:36.73]Við viljum gera betur, betur [00:39.12]En við sitjum alltaf hjá [00:40.97]Við virðumst ekki læra, læra, læra [00:45.11]Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta [00:51.43]Við segjum annað en meinum hitt [00:55.64]Engan útlending í landið mitt [00:59.76]Elska samt Mandi og Nings [01:02.00]Kaupum allskonar fínt [01:03.98]í Costco fyrir góðan prís [01:08.20]Við erum næstum best í heimi [01:12.19]Varðandi blessuð kvenréttindi [01:16.50]Svo við látum við sitja [01:19.02]þarf nokkuð að bæta? [01:21.11]Til hvers ertu að þræta! [01:22.90]Við flokkum ekki pappa og plast [01:24.16]Eða hverskonar drasl [01:25.11]Við upphefjum vont fólk og allskonar pakk [01:27.44]Höldum fyrir augun og sjáum ekki það slæma [01:29.48]Gerum siðlausa hluti en hey bannað að dæma [01:31.57]Skammdegisþunglyndið er gefins, gefins [01:33.84]þannig förum inn á b5, b5* [01:35.98]Kerfið það er gallað veistu það, veistu það [01:37.96]Ég hef aldrei farið inn á b5 [01:39.54]Ég er enginn föðurlandssvikari [01:41.10]Plís tökum gagnrýni [01:42.13]Ég hata ekki landið mitt [01:43.18]Við þurfum bara að breyta til [01:44.15]Allt er gott í hófi og ég vona innilega [01:46.20]Að við gerum samfélagið eins og það í raun á að vera [01:48.30]Fokk á réttarkerfið fokk á þolendaskömm [01:50.17]Ekki senda fólk úr landi og hvað þá börn [01:52.42]Hjálpum fíklum ekki setja þá á göturnar veistu það [01:54.70]Og í þetta skipti ekki tala um breytingar gerum þær [01:56.52]Sjáumst á því næsta, næsta [01:58.22]Kannski bætum okkur þá [02:00.06]Við viljum gera betur, betur [02:02.42]En við sitjum alltaf hjá [02:04.23]Við virðumst ekki læra, læra, læra [02:08.37]Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta. [02:12.95]Sjáumst á því næsta, næsta [02:14.96]Kannski bætum okkur þá [02:16.90]Við viljum gera betur, betur [02:19.15]En við sitjum alltaf hjá [02:21.05]Við virðumst ekki læra, læra, læra [02:25.18]Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta. [02:30.41]Hey, þetta er eins og öll áramótalög [02:34.86]Allt er sökkað, allir sökka og Guð er ekki til [02:39.78]En jú það var margt frekar flott [02:42.26]Eins og þegar perrinn dó [02:44.27]það var nokkuð gott [02:47.46]Saman erum sterkari [02:49.55]Saman erum nettari [02:51.69]Sundruð erum heimskari [02:54.06]Og verðum aftur hluti af Noregi [02:56.66]Nei ég meina Danmörku [02:57.99]Árið var gott þó ég hafi misst þrjár ömmur [03:00.32]Áfengi fór í búðir og við reistum tívolí á Flúðir [03:04.28]Löggan hætti að lemja fólk [03:06.36]Og við keyptum minna dóp [03:08.46]Brynjar Niels er ófrjór [03:10.53]Og við héldum þrisvar jól [03:19.36]það eru áramót! [03:27.56]það eru áramót! [03:35.50]Allir út að sprengja! [03:37.16]Sjáumst á því næsta, næsta [03:39.22]Kannski bætum okkur þá [03:41.03]Við viljum gera betur, betur [03:43.42]En við sitjum alltaf hjá [03:45.12]Við virðumst ekki læra, læra, læra [03:49.33]Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta. [03:53.76]Sjáumst á því næsta, næsta [03:55.94]Kannski bætum okkur þá [03:57.77]Við viljum gera betur, betur [04:00.11]En við sitjum alltaf hjá [04:01.94]Við virðumst ekki læra, læra, læra [04:06.06]Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta. [04:11.05]