[00:04]Segðu mér það sem ég vil heyra [00:06]Í dressi sem þú veist ég fíla [00:09]Ég er rétt ókominn, nei ég er að keyra [00:11]Vertu heima, yeah [00:13]Segðu mér það sem ég vil heyra [00:15]Í dressi sem þú veist ég fíla [00:18]Ég er rétt ókominn, nei ég er að keyra [00:19]Vertu heima, yeah [Verse 1] [00:20]Uh, uh, uh (Kópbois) [00:22]Þú veist ekki hvað ég vinn mikið í rauninni [00:25]Sit á mörgum lögum eins og prinsessan á bauninni [00:27]Flexa nóg, reppa Kóp, fyrir dough [00:30]Þú ert á dóp, fyrir dót, enda atvinnulaus aumingi [00:32]Þú ert Gúmmí-Tarzan, kom með mitt í gúmmíteygju [00:35]Úti á eyju, borða ananas í þunnum sneiðum [00:37]Sjúkur leikur, kenndi sjálfum mér á [00:38]Ég er baow, starfsmaður mánaðarins ár eftir á, AAAH [00:42]Kasta upp merkjum, þekktur, sérð mig púlla upp í þessu [00:44]Veltan gerir það af verkum, veit hver hérna er bestur [00:47]Lífeyrissjóður og tvö fokking einkaleyfi [00:49]Veit að ég er enginn thug, en samt gengi gengi [00:52]Segja að Herra sé ekki nógu mikill listamaður [00:54]Finnur mig í fyrsta sæti á einhverjum lista, maður [00:56]Þeir aldeilis flottir á villigötum [00:58]Þeir gætu ekki borgað tollinn á mínum fötum, hah [01:01]Sinni mér, senan sýnir þeim [01:04]Hörku helgi, en ég tók millu heim [01:07]Ég er down ef að þú ert game [01:08]Svo segðu mér [01:11]Sinni mér, senan sýnir þeim [01:13]Hörku helgi, en ég tók millu heim [01:16]Ég er down ef að þú ert game [01:18]Svo segðu mér [01:20]Svo segðu mér það sem ég vil heyra [01:23]Í dressi sem þú veist ég fíla [01:25]Ég er rétt ókominn, nei ég er að keyra [01:27]Vertu heima, yeah [01:30]Svo segðu mér það sem ég vil heyra [01:33]Í dressi sem þú veist ég fíla [01:36]Ég er rétt ókominn, nei ég er að keyra [01:38]Vertu heima, yeah [01:39]Cornelianinn er kominn úr Herragarðinum [01:42]Þeir botna ekkert í neinu sem Herra talar um [01:44]Ellefu show og ég hata ennþá tólf [01:45]Ég er með þrettán deal á hold og fjórtán karöt í kjaftinum [01:49]Takið eftir, ég er á toppnum, þið eruð svolítið búnir [01:51]Tala um tölur, borga brúsa niðri í Borgartúni [01:53]Peningurinn fór út en hann kom aftur inn [01:57]Shout out á endurskoðandann minn [01:59]Vegabréf, opna vegabréf, allir sem ég er með [02:00]Reppa gang, elska reiðufé, hækka mig um verð [02:02]Og ég verð að fá allt sem ég sé, sé ? [02:04]Bóka ferð, bóka aðra ferð, erum samt nýlent, AAAH [02:07]Hreinskilinn í senunni en sirka sama og dauð [02:11]Þeir tala um pening en þeir sóttu um listalaun [02:13]Gaur, Kópbois lifa ekki þannig [02:16]Hringdu í Árna og ég er að ná í poka úti á landi [02:18]Sinni mér, senan sýnir þeim [02:21]Hörku helgi, en ég tók millu heim [02:23]Ég er down ef að þú ert game [02:26]Svo segðu mér [02:27]Svo segðu mér það sem ég vil heyra [02:30]Í dressi sem þú veist ég fíla [02:32]Ég er rétt ókominn, nei ég er að keyra [02:34]Vertu heima, yeah [02:37]Svo segðu mér það sem ég vil heyra [02:40]Í dressi sem þú veist ég fíla [02:41]Ég er rétt ókominn, nei ég er að keyra [02:44]Vertu heima, yeah [02:46]Svo segðu mér það sem ég vil heyra [02:48]Í dressi sem þú veist ég fíla [02:52]Ég er rétt ókominn, nei ég er að keyra [02:54]Vertu heima, yeah [02:56]Svo segðu mér það sem ég vil heyra [03:00]Veist ég fíla [03:01]Nei ég er að keyra [00:00.000] 作曲 : Árni Páll Árnason [00:00.000] 作词 : Árni Páll Árnason